Fossavatnsgangan - Fossavatn Ski Marathon Fossavatnsgangan - Fossavatn Ski Marathon
Íslenska
Yfirlitsmynd yfir Seljalandsdal og yfir á Breiðadals- og botnsheiði
23. apríl 2014

Ítarlegar brautarlýsingar nú á vefnum

Við erum á fullu þessa dagana við að uppfæra heimasíðuna okkur og eitt af því nú hefur verið bætt við eru lýsandi og skemmtilegar brautarlýsingar fyrir hverja og eina vegalengd. Finna má þessar brautarlýsingar með því að smella á "Brautarlýsingar" hér í valmyndinni til vinstri eða smella hér.    
Frá Seljalandsdal
21. apríl 2014

Brautarkort ársins 2014 nú á vefnum

Brautarkortin fyrir Fossavantsgönguna 2014 eru nú fáanleg á tveimur stöðum hér á vefnum. Annars vegar má finna gagnvirka útgáfu á forsíðunni eða með því að smella hér. Hefðbundnar myndir og langsnið af brautunum má svo einnig finna með því að smella á Brautarlýsingar í valmyndinni hér til vinstri.   Eins og áður hefur verið greint frá þá hafa nokkrar breytingar verið gerðar á göngunni ...
YouTube Videos