Dagskrá

Hér er dagskrá 69. Fossavatnsgöngunnar 29. apríl 2017. Vinsamlega ath. að tímasetningar geta breyst þegar nær dregur móti og fylgist vel með á þessari síðu til að fá nánari upplýsingar. Þetta á sérstaklega vel við um rástíma!

Fossavatnsgangan 2017

Keppnir  

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
27. apr Fimmtudagur 17:00 Fossavatnsskautið 25 km F Seljalandsdalur
27. apr Fimmtudagur 17:20 Fjölskyldufossavatnið 1 km H Seljalandsdalur
27. apr Fimmtudagur 17:30 Fjölskyldufossavatnið 5 km H Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 09:00 Fossavatnsgangnan 50 km H Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 10:00 Fossavatnsgangan 25 km H Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 10:10 Fossavatnsgangan 12,5 km H Seljalandsdalur

  

Viðburðir

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
27. apr Fimmtudagur 20:30 - 22:30 Worldloppet móttaka1 Safnahúsinu
29. apr Laugardagur 15:00 - 17:30 Kökuhlaðborð2 Íþróttahúsið Torfnesi
29. apr Laugardagur 20:00 - 01:00 Fossavatnsveislan3 Íþróttahúsið Torfnesi
27. apr Fimmtudagur 11:30 - 21:00 Fossavatnshlaðborð4 Hótel Ísafjörður
28. apr Föstudagur 11:30 - 21:00 Fossavatnshlaðborð4 Hótel Ísafjörður

  

 

Verðlaunaafhendingar

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
27. apr Fimmtudagur 18:15 Keppnir á fimmtudegi Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 12:00 Blómaafhending 50 km5  og verðlaun 12,5 km6 Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 12:30 25 km H6 Seljalandsdalur
29. apr Laugardagur 16:00 50 km H6 Íþróttahúsið Torfnesi

 

 

Opnunartímar keppnisskrifstofu

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
26. apr Miðvikudagur 16:00-21:00 Afhending númera7 Menningarmiðstöðin Edinborg
27. apr Fimmtudagur 12:30*-21:00 Afhending númera7 Menningarmiðstöðin Edinborg
28. apr Föstudagur 12:00-21:00 Afhending númera7 Menningarmiðstöðin Edinborg
29. apr Laugardagur 15:00-17:00 WLpass stimplar7 Íþróttahúsið Torfnesi
30. apr Sunnudagur 10:00-12:00 WLpass stimplar7 Íþróttahúsið Torfnesi

*aukinn opnunartími
  
Rútur á vegum göngu  Frítt fyrir keppendur

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
27. apr Fimmtudagur 15:00 og 15:30  Að Seljalandsdal8 Ísafjörður
29. apr Laugardagur Á hálftíma fresti frá 06:30 til 08:30 Að Seljalandsdal8 Ísafjörður


  
West Travel rútur Farið kostar kr. 1000 fram og til baka

Dags. Vikudagur Tími Viðburður Staðsetning
27. apr Fimmtudagur kl. 12, 13 og 14  Að Seljalandsdal Ísafjörður
28. apr Föstudagur á heila tímanum frá kl. 12 til 18 Að Seljalandsdal Ísafjörður

Farið frá Pollgötu. Ferðir til baka alltaf ca á hálfa tímanum.

 

 

 

 

ATH!

 1. Móttakan er ætluð þeim sem eru handhafar Worldloppetpassa. Þá er hægt að kaupa á mótsskrifstofu
 2. Kökuhlaðborðið er frítt fyrir keppendur
 3. Sjávarréttaveisla, skemmtiatriði, dans og drykkur (6500 ISK)  
  Miðasala opnar í mars.   
 4. Hlaðborð með hleðsluréttum á Við Pollinn á Hótel Ísafirði (2900 ISK)
 5. Fyrstu þrír keppendur, kk og kvk, í 50 km fá blóm   
 6. Fyrstu þrir í hverjum aldursflokki fá verðlaun
 7. Breytingar, miðar í rútur, miðar í Fossavatnspartý, upplýsingar, World loppet passar og stimplar
 8. Keppendur á leið í keppni greiða ekki í rútur  
  Vegurinn á Seljalandsdal er lokaður allri umferð til klukkan 08:45
  Frítt er í rútur á laugardegi fyrir alla, keppendur og áhorfendur   
  Rútur stoppa á Pollgata rútustöð fyrir aftan Hotel Isafjordur, við Menntaskólann á Torfnesi og á Seljalandsdal
  Að lokinni keppni fara rútur til baka eftir þörfum


 

Skrásetningargjald:
1 km FRÍTT

 

  Fyrir 31.des Fyrir 22 apríl Fyrir 29/4
5 km A 12 ára og yngri kr. 2.000,- kr. 2.000,- kr. 2.000,-
5 km B aðrir kr. 3.000,- kr. 3.000,- kr. 3.000,-
12,5 km kr. 5.500,- kr. 6.600,- kr. 8.250,-
25 km H/F kr.  8.000,- kr. 10.000,- kr. 13.000,-
50 km kr.15.000,- kr.17.000,- kr. 19.000,-
Fjölskylduverð (3+)  * kr. 24.000,- kr.30.000,- kr. 38.000,-

 

* Fjölskylda miðast við hjón með 1 barn eða fleiri (yngri en 16 ára)
* Fjölskylduverð er miðað við 2x50 km. gönguna
* Ef þátttakandi tekur þátt í fleiri en einni göngu fær hann 50% afslátt af ódýrari göngunni
* Ef þú ert skráður í einhverja af göngunum þá er þér heimilt að ganga með barni þínu á fimmtudegi án aukakostnaðar.