Númeraafhending og skrifstofa á nýjum stað.

Ákveðið hefur verið að færa keppnisskrifstofan þ.e. afhending númera, skráning o.s.frv. verði í Íþróttahúsinu á Torfnesi í stað húsnæðis á bílastæði við Hótel Ísafjörð eins og í fyrra.

 

Gangan hefur stækkað mikið og með þessu móti getum við boðið ykkur upp á meira rými, verslanir og veitingar, allt á einum og sama stað.

 

Opnunartímar skrifstofunnar eru sem hér segir. 
Miðvikudagur:      12-21
Fimmtudagur:      10-21
Föstudagur:         10-21
Laugardagur:        08-14 at Seljalandsdalur ski stadium and 15-19 at Torfnes Sports Hall.
Sunnudagur:        10-13