Uppfærðar brautarlýsingar!

Við vekjum athygli á að við höfum nú uppfært gagnvirku brautarkortin okkar og brautarlýsingarnar. Við mælum sérstaklega með að þið skoðið gagnvirku kortin okkar en á þeim geturðu fengið upplýsingar um veður síðustu 12 tíma, legu brautarinnar (lengd og hæðarprófíl) og staðsetningu drykkjarstöðvanna með því einfaldlega að ýta á ólíka punkta á kortinu. 

 

Þú getur nálgast brautarlýsingarnar og kortin með því að smella hér