Úrslit Fossavatnsgöngunnar 2016

Keppni í Fossavatnsgöngunni 2016 er nú langt komin. Alls tóku tæplega 800 manns þátt í ár. Óvenju erfiðar aðstæður í ár urðu til þess að nokkur fjöldi keppenda hætti keppni í 50 km göngunni og því ljóst að þeir sem luku keppni mega vera býsna stolt af því að vera alger hörkutól.


Fyrstu Íslendingar í 50 km voru Albert Jónsson og Elsa Guðrún Jónsdóttir.


Úrslit urðu eftirfarandi:
12,5 km konur
1. Linda Rós Hannesdóttir, Ísafirði 00:52:12
2. Una Salvör Gunnarsdóttir, Ísafirði 00:58:45
3. Guðný Katrín Kristinsdóttir, Ulli 01:00:47

 

12,5 km karlar
1. Nikodem Júlíus Frach, Ísafirði 00:49:33
2. Sveinbjörn Orri Heimisson, Ísafirði 00:58:22
3. Einar Árni Gíslason, Akureyri 01:05:36

 

25 km karlar 13-34 ára
1. Sigurður Arnar Hannesson, Ísafirði 01:31:48
2. Konrad Wiltmann, Kanada, 01:36:47
3. Egill Bjarni Gíslason, Akureyri, 01:41:26

 

25 km karlar 35-49 ára
1. Daði Þorbjörnsson, Íslandi, 01:54:50
2. Geir Svanbjörnsson, Íslandi, 02:05:59
3. Atli Freyr Rúnarsson, Ísafirði, 02:12:37

 

25 km karlar 50-65 ára
1. David Knoop, Bandaríkjunum 01:59:20
2. Tony Wiederkebr, Bandaríkjunum, 02:01:38
3. Paul Kadziora, Kanada, 02:06:14

 

25 km karlar 66 ára
1. Oddvin Sneli, Noregi 02:22:23
2. Páll Kristmundsson, Íslandi 02:30:24
3.  Halldór Margeirsson, Ísafirði 02:37:40

 

25 km konur 13-34 ára
1. Anna María Daníelsdóttir, Ísafirði 01:58:20
2. Kolfinna Íris Rúnarsdóttir, Ísafirði 02:18:32
3. Oceane Jallifier, Frakklandi, 02:31:57

 

25 km konur 35-49 ára
1. Ane Moe, Noregi 02:24:40
2. Nanný Arna Guðmundsdóttir Ísafirði 02:35:24
3. Katrín Ósk Guðmundsdóttir, Íslandi 02:36:12

 

25 km konur 50-65 ára
1. Gunn Tove Stai Eidsmo, Noregi 02:23:17
2. Anne Jorunn Örås Nordheim, Noregi, 02:30:42
3. Jóhanna Oddsdóttir, Ísafirði, 02:37:01

 

25 km konur 66 ára
1. Liudmilla Kolobanova, Rússlandi, 03:07:32
2. Guðrún Pálsdóttir, Íslandi, 03:14:21
3. Gerður Steinþórsdóttir, Íslandi 03:38:26

 

50 km karlar 13-34 ára
1. Markus Ottosson, Svíþjóð 02:24:29
2. Marcus Johansson, Svíþjóð 02:25:09
3. Andreas Sauge, Noregi 02:30:04

 

50 km karlar 35-49 ára

1. Jukka-Pekka Järvinen, Finnlandi 02:50:35
2. Phil Shaw, Kanada 02:52:36
3. Klaus Greiderer, Austuríki 02:56:47

 

50 km karlar 50-65 ára
1. Even Knutsen, Noregi 03:08:57
2. Einar Ólafsson, Íslandi 03:11:02
3. Alfredo Bormolini, Ítalíu, 03:23:16

 

50 km karlar 66 ára og eldri
1. Johnny Loeystad, Noregi 03:22:10
2. Giusen Dermon, Sviss, 03:51:55
3. Steinar Nordheim, 03:58:24

 

50 km konur 13-34 ára
1. Justyna Kowalczyk, Póllandi 02:40:41
2. Kari Vikhagen Gjeitnes, Noregi 03:05:53
3. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Íslandi 03:22:20

 

50 km konur 35-49 ára

1. Ulla Yrjölä, Finnlandi, 03:29:25
2. Stella Hjaltadóttir, Ísafirði 03:31:57
3. Mari Marttinen, Finnlandi 03:37:00

 

50 km konur 50-65 ára
1. Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, Íslandi 04:10:35
2. Rita Aina Kvennejorde, Noregi, 04:32:58
3. Monica Jago, Ástralíu 04:34:04

 

50 km konur 66 ára og eldri
1. Berit Astrid Höyvik, Noregi, 04:18:13
2. Connie Meek, Bandaríkjunum, 05:55:26