Áburðarþjónusta

Verslunin CraftSport (8960528) verður með áburðarþjónustu sem hér segir.

 

Miðvikudag kl. 16:00-18:00, skíði lögð inn og afhend daginn eftir

Fimmtudag kl. 10:00-14:00, skíði lögð inn og afhend eigi síðar en kl. 15:00

Föstudag kl. 8:00-18:00, koma þarf með skíði fyrir kl. 16:00, afhent um kl. 18:00

Vinsamlegast komið með skíðin hrein, aukagjald er tekið fyrir hreinsun á skíðum.

 

Verðlisti:

Pakki 1,   kr.   7.000,-  rennsli + festa

Pakki 2,   kr. 12.000,-  lágflúor + festa

Pakki 3,   kr. 19.000,- háflúor og cera + festa

Hreinsun. kr.   5.000,-