Hvað er Worldloppet

Worldloppet er alþjóðlegt skíðasamband sem var stofnað í Uppsala Svíþjóð 1978. Aðalmarkmið þeirra er að auka útbreiðslu gönguskíðaíþróttarinnar á heimsvísu í gegnum almenningsgöngur.

 

  • Aðeins 1 ganga frá hverju landi getur orðið meðlimur
  • Göngur haldnar á sama tíma ár hvert
  • Þú þarft að taka þátt í 10 göngum og þar af 1 í annari heimsálfu en þú býrð í til að geta sótt um  Worldloppet Master titill.
  • Fossavatnsgangan er meðlimur í sambandinu
  • Fossavatnsgangan selur vegabréf WL, vegabréf sem inniheldur sér síðu fyrir hverja keppni og fást þau  við afhendingu gagna


Nánari upplýsingar eru á www.worldloppet.com