Established 1935

Fossavatnspartí 2018

Laugardagskvöldið 28. apríl

Tryggðu þér miða í okkar sívinsæla sjávarréttarhlaðborð, úrvals fiskirétta úr héraði.
Einnig verðum við með 1x kjötpottrétt að hætti Hótels Ísafjarðar.
Létt skemmtiatriði ásamt tónlist á meðan borðhaldi stendur. Að borðhaldi loknu þá sláum við upp meiriháttar stuðdansleik til að halda uppá lokum Fossavatnsgöngunnar 2018.

Verðið er aðeins kr. 6.500,-

Veislan verður haldin í Íþróttahúsinu Torfnesi, húsið opnar 19:30
Miðar verða afgreiddir við afhendingu gagna
Verð: Kr. 6.500
Tími: Húsið verður opnað klukkan 19:30
Fjöldi miða: 650.
Hámark í hverri pöntun: 10 miðar.
Vinsamlegast pantið miða hér að neðan og sækið þá svo á skrifstofu göngunnar á meðan afhending gagna fer fram.
Ósóttir miðar verða seldir á kaffihlaðborðinu á laugardag..