Hér er dagskrá 73. Fossavatnsgöngunnar 15-18. apríl 2021. Vinsamlega ath. að tímasetningar geta breyst þegar nær dregur móti og fylgist vel með á þessari síðu til að fá nánari upplýsingar. Þetta á sérstaklega vel við um rástíma!
Fossavatnsgangan 2021
Keppnir
Dags. | Vikudagur | Tími | Viðburður | Staðsetning |
---|---|---|---|---|
15.apríl | Fimmtudagur | 17:00 | Fossavatnsskautið 25 km F | Marksvæði |
15.apríl | Fimmtudagur | 17:20 | Fjölskyldufossavatnið 1 km H | Marksvæði |
15.apríl | Fimmtudagur | 17:30 | Fjölskyldufossavatnið 5 km H | Marksvæði |
17apríl | Laugardagur | 08:00 | Fossavatnsgangnan 50 km H | Marksvæði |
17.apríl | Laugardagur | 09:00 | Fossavatnsgangan 25 km H | Marksvæði |
17.apríl | Laugardagur | 09:10 | Fossavatnsgangan 12,5 km H | Marksvæði |
Viðburðir
Dags. | Vikudagur | Tími | Viðburður | Staðsetning |
---|---|---|---|---|
15. apríl | Fimmtudagur | 20:30 - 22:30 | Worldloppet móttaka1 | Safnahúsinu |
17. apríl | Laugardagur | 15:00 - 17:30 | Kökuhlaðborð2 | Íþróttahúsið Torfnesi |
17. apríl | Laugardagur | 20:00 - 01:00 | Fossavatnsveislan3 | Íþróttahúsið Torfnesi |
15. apríl | Fimmtudagur | 11:30 - 21:00 | Fossavatnshlaðborð4 | Hótel Ísafjörður |
16. apríl | Föstudagur | 11:30 - 21:00 | Fossavatnshlaðborð4 | Hótel Ísafjörður |
Verðlaunaafhendingar
Dags. | Vikudagur | Tími | Viðburður | Staðsetning |
---|---|---|---|---|
15. apríl | Fimmtudagur | 18:15 | Keppnir á fimmtudegi | Marksvæði |
17. apríl | Laugardagur | 12:00 | Blómaafhending 50 km5 | Marksvæði |
17. apríl | Laugardagur | 15:30 | Allar göngur á laugardegi | Íþróttahúsið Torfnesi |
Opnunartímar keppnisskrifstofu
Dags. | Vikudagur | Tími | Viðburður | Staðsetning |
---|---|---|---|---|
14. apríl | Miðvikudagur | 17:00-19:00 | Afhending númera7 | Menningarmiðstöðin Edinborg |
15. apríl | Fimmtudagur | 12:30-19:00 | Afhending númera7 | Menningarmiðstöðin Edinborg |
16. apríl | Föstudagur | 14:00-21:00 | Afhending númera7 | Menningarmiðstöðin Edinborg |
17. apríl | Laugardagur | 15:00-17:00 | WLpass stimplar7 | Íþróttahúsið Torfnesi |
18. apríl | Sunnudagur | 10:00-12:00 | WLpass stimplar7 | Íþróttahúsið Torfnesi |
Rútur á vegum göngu Frítt fyrir keppendur
Dags. | Vikudagur | Tími | Viðburður | Staðsetning |
---|---|---|---|---|
15. apríl | Fimmtudagur | 15:00 og 15:30 | Að marksvæði | Ísafjörður |
17. apríl | Laugardagur | Á hálftíma fresti frá 06:30 til 09:30 | Að marksvæði | safjörður |
ATH. að rúturnar fara allar frá Íþróttahúsinu á Torfnesi. Ekki annarsstaðar.
West Travel rútur Farið kostar kr. 1000 fram og til baka
Dags. | Vikudagur | Tími | Viðburður | Staðsetning |
---|---|---|---|---|
15. apríl | Fimmtudagur | kl. 12 og 14 | Að marksvæði | Ísafjörður |
16. apríl | Föstudagur | kl. 12, 14, 16 og 18 | Að marksvæði | Ísafjörður |
Farið frá Pollgötu. Ferðir til baka alltaf ca á hálftíma eftir brottför frá Ísafirði.
ATH!
-
Móttakan er ætluð þeim sem eru handhafar Worldloppetpassa. Þá er hægt að kaupa á mótsskrifstofu
-
Kökuhlaðborðið er frítt fyrir keppendur
-
Sjávarréttaveisla, skemmtiatriði, dans og drykkur (7000 ISK)
Miðasala opnar í mars. Fjölskyldur mega taka þátt gegn því skilyrði að börn yngri en 18 ára verða að yfirgefi svæðið fyrir kl. 22:00 -
Hlaðborð með hleðsluréttum á Við Pollinn á Hótel Ísafirði (3100 ISK)
-
Fyrstu þrír keppendur, kk og kvk, í 50 km fá blóm
-
Fyrstu þrir í hverjum aldursflokki fá verðlaun
-
Breytingar, miðar í rútur, miðar í Fossavatnspartý, upplýsingar, World loppet passar og stimplar
-
Keppendur á leið í keppni greiða ekki í rútur
Vegurinn að marksvæði er lokaður allri umferð á laugardegi.
Frítt er í rútur á laugardegi fyrir alla, keppendur og áhorfendur
Rútur fara allar frá Íþróttahúsinu á Torfnesi og að marksvæði.
Að lokinni keppni fara rútur til baka eftir þörfum