Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar

24-27 nóvember n.k. verða nóvemberæfingabúðir Fossavatnsgöngunnar. Æfingabúðirnar eru ætlaðar öllum þeim sem vilja bæta kunnáttu sína á gönguskíðum hvort sem að þeir eru byrjendur eða lengra komnir en þátttakendum er skipt upp í hópa.

 

Skráning er á [email protected]

 

Þeir sem ætla að nota tilboð Hótels Ísafjarðar senda afrit á [email protected].

 

Nánar hérna!