Æfingabúðir veturinn 2020-2021

Nú er komið að því, þú getur skráð þig til leiks í ´orginalinn´ , Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar, veturinn 2020-2021. Þær hafa verið ótrúlega vinsælar enda erum við með 'landslið' gönguskíðamanna til að leiðbeina.
Búðir verða 26/11-29/11 2020 og svo 18/2-21/2, 2021.
Skráðu þig núna og náðu tökum á þessari frábæru íþrótt 

 

 http://skraning.fossavatn.com/aefingabudir/