Endugreiðsla 2020

Kæru skíðamenn,


Af gefnu tilefni þá viljum við taka fram að við erum að vinna í endugreiðsluformi vegna göngunnar 2020. Það verður væntanlega tilbúið fljótlega því við stefnum á að við náum að klára öll þessi mál fyrir lok maí.
Við munum endurgreiða 50% af skráningagjaldi og 100% af Fossavatnspartýi.
Ekki er í boði að flytja skráningu né annað milli ára. Þeir sem eiga bakpoka í pöntun fá þá senda um leið og tækifæri gefst.