Fossavatnið mitt 2020

Við bregðum á leik til að leyfa sem flestum að fá útrás fyrir orkuna sem við höfum ekki geta nýtt til keppnishalds megnið af þessu ári. Taktu þátt í Fossavatnið mitt 2020  hvar sem þú ert staddur í veröldinni, hjól, hlaup, skíði, skíðavélin, sund, hjólaskíði eða ganga. Allt eftir því hvað þig langar til að gera. Þú skráir þig til leiks og velur hvað þú ætlar að gera, klárar þína grein/greinar og skráir inn tímann þinn á hlekkinn sem þú færð frá okkur. Þú setur upp númerið sem þú þú prentar út og hengir á brjóstið og tekur sjálfu og hendir inn þegar þú setur inn tímann þinn.
Þú prentar svo út viðurkenningaskjal þegar þú hefur lokið keppni.
Allir þátttakendur fá svo þátttökupening  senda frá okkur.
Þú átt einnig kost á að fá eitt af 10 útdregnum númerum í Fossavatnsgönguna 2021. Dregið verður úr öllum þátttakendum.

Skráðu þig núna á https://skraning.fossavatn.com/mittfossavatn/

Þú skráir þig til leiks og færð svo tölvupóst frá okkur um áframhaldið, bæði um val á vegalengd og startnúmer til útprentunar.

Keppnin hefst 20.september 2020 og lýkur 30.september 2020