Mitt Fossavatn

Taktu þátt í Fossavatnið mitt 2020 hvar sem þú ert í veröldinni, hjól, hlaup, skíði, sund, hjólaskíði eða ganga. Allt eftir því hvað þig langar til að gera

Þegar þú hefur lokið við skráningu og greiðslu þá muntu fá staðfestingarpóst frá okkur. Þar getur þú valið hvaða vegalengd sem þú vilt og prentað út startnúmer.

Að lokinni keppni þá fyllir þú út hvað þú gerðir ásamt tímanum þínum.
________________________________________
Þegar þú tekur þátt í Fossavatninu Mínu þá hefur einnig möguleika á að taka þátt í Worldloppet Virtual Racing League.

Allir sem klára 7 mismunandi Worldloppet sýndarveruleikakeppnir ná þar með hinum eftirsótta titli Worldloppet Virtual Racer. Að auki er hægt að panta flottann Virtual Racer T-bol og taka þátt í happadrætti á vegum Worldloppet. Rétt er þó að benda á að þátttaka í þessum sýndarveruleikakeppnum gefur ekki rétt á Worldloppet stimplum fyrir Worldloppetgöngur.

Þegar þú skráir þig til leiks, þá verður þú að velja sérstaklega hvort þú vilt taka þátt í VR League. Ennfremur að upplýsingar um úrslitin þín megi áframsenda á Worldloppet. Til að þetta sé hægt þá verður þú að skrá þig inn hjá Worldloppet undir MyLoppet. Skráning er ókeypis ef þú ert ekki nú þegar með reikning. Þátttaka í Worldloppet Virtual League er að sjálfsögðu frjáls.

Til að fræðasta meira um Worldloppet Virtual Racing League vinsamlegast kíkið á www.worldloppet.com/what-is-virtual-racing - Einnig gott að skoða VR League's Facebook page fyrir nýjustu fréttir!

Skráning í Fossavatnið Mitt er hér

https://skraning.fossavatn.com/mittfossavatn/