Sporið opið til klukann 19:00 í kvöld

Troðararnir eru að troða. Brautin er opin og það er heimilt að keyra upp eftir. Rútur fara á tveggja tíma fresti frá kl. 12:00 frá Torfnesi og til baka frá 12:30 á tveggja tíma fresti. Brautinni verður lokað klukkan 19:00 en þá mun brautin verða undirbúin fyrir morgundaginn.