3
feb.
2020
Bobbi
Við höfum lokað fyrir skráningu í 50 km gönguna 2020, en enn er opið fyrir skráningu í 12 og 25 km göngurnar.
Ef þú hefur hugsað þér að selja númerið þitt þá verður þú að framvísa staðfestingunni sem þú fékkst frá okkur til væntanlegs kaupanda sem síðan sækir númer í þínu nafni og fær að því loknu nafnabreytingu.
Þetta er eingöng hægt að gera um leið og skráningaskrifstofa opnar stuttu fyrir keppni.
Hægt er að setja auglýsingu á https://www.facebook.com/fossavatn/ til að athuga með númer