Wild Westfjords styrktaraðili

Fossavatnsgangan var að semja við Wild Westfjords um áframhaldandi samstarf við uppbyggingu á göngunni. Wild Westfjords mun halda áfram sínu góða starfi í að laða erlenda sem innlenda keppendur í gönguna. Þeir geta klæðskerasaumað ferðir eftir þörfum hvers og eins. Nánari upplýsingar eru hér

Samningurinn er til 2021 og væntum við mikils af góðu sambandi við ferðaskrifstofuna.