Fréttir & viðburðir

UPPSELT Í 50 KM ...

Við höfum lokað fyrir skráningu í 50 km gönguna 2020, en enn er opið fyrir skráningu í 12 og 25 km göngurnar. Ef þú hefur hugsað þér að selja ...

Fossavatnspartýið er ...

Við höfum hafið sölu í Fossavatnspartýið, flottasta og skemmtilegasta partý ársins. Þar verður á boðstólum úrvals vestfirskt sjávarfang ...

Samstarf við Everest

Fossavatnsgangan og Skíðafélag Ísfirðinga í samstarf við útivistarbúðina Everest. Útivistarbúðin Everest verður aðal fatastryktaraðili ...

Wild Westfjords ...

Fossavatnsgangan var að semja við Wild Westfjords um áframhaldandi samstarf við uppbyggingu á göngunni. Wild Westfjords mun halda áfram sínu góða starfi í að laða erlenda ...

SKRÁNING OPIN FYRIR 2020

Við höfum opnað fyrir skráningu í gönguna 2020. Skráið ykkur strax því við höfum aðeins 700 sæti laus, í fyrra seldist upp mjög snemma. Nýlunda ...

SKRÁNING OPIN FYRIR 2020

Við höfum opnað fyrir skráningu í gönguna 2020. Skráið ykkur strax því við höfum aðeins 700 sæti laus, í fyrra seldist upp mjög snemma. Nýlunda ...

Næsta ganga verður ...

Næsta ganga er 16-19 apríl 2020 Jæja þá er þetta búið hjá okkur í ár. Næsta 50 km ganga fer fram laugardaginn 18 apríl 2020 og Fossavatnsskautið er 16. ...

Fyrstu þrjár konurnar ...

Úrslitin liggja ljós fyrir í 50 km kvenna. Í fyrsta sæti er Marine Dusser frá Frakklandi, Sanna Soudunsaari frá Finnlandi í öðru og í þriðja sæti var ...

Úrslitin ljós í 50km ...

Úrslitin eru ljós í 50 km karla. Sigurvegarinn er Morten Eide Pedersen frá Noregi, fast á hæla hans var Alexis Jeannerod frá Frakklandi og í þriðja sæti var Iivo Niskanen ...

Kort af 21 km ...

Meðfylgjandi er kort af 21 km hringnum sem verður notaður í 25 km og 50 km göngunum á morgun. En eins og áður komið fram er brautin í ár frábrugðin því sem ...

Sporið opið til ...

Troðararnir eru að troða. Brautin er opin og það er heimilt að keyra upp eftir. Rútur fara á tveggja tíma fresti frá kl. 12:00 frá Torfnesi og til baka frá 12:30 á ...

Prófíll af 2019 braut.

Á meðfylgjandi mynd má sjá prófílinn af 21 km brautinni sem farin verður 2 hringi í lengstu vegalengd og einn hring í styðstu.  Þetta er ekki alveg 100% en brautin ...

Næstu göngur

Það er ekki seinna vænna en að fara að huga að næstu göngu. Dagsetningar næstu ára eru sem hér segir. 2020 - 16-18.apríl 2021 - 15-17 apríl 2022 - 30.mars ...

Rásmark flutt á Heiðina

Eins og kunnugt er hefur þessi vetur verið frekar snjóléttur. Hann toppaði það svo með óvenju miklum hlýindum og rigningu undanfarnar vikur. Þetta hefur leitt til þess að ...

Aðstæður 27. apríl

Eins og kom fram á hér á Facebook síðu göngunnar þá munu snjóalög ekki koma í veg fyrir það að gangan verði haldin. Það er þó ...

Fossavatnsteitið reglur

Við höfum ákveðið að leyfa fjölskyldum með börn að taka þátt í Fossavatnspartýinu gegn því skilyrði að börn yngri en 18 ára verða ...

Fossavatnsteitið er ...

Margir vilja meina að lokahófið sé hin eiginlega áskorun í Fossavatnsgöngunni. Þess vegna má enginn missa af Fossavatnspartýinu sem er í ...